QUIN- Iceland.
(Icelandic Women Inventors and Innovators Network)

QUIN-Iceland was founded on July 11th 2007. Our goal is to connect inventive women in Iceland and to cooperate with similar assocations globally :
- to make female inventors and innovators visible and noticeable to society
- to give female inventors and innovators contacts with other female in other countries
- to encourage women to develop their creativity and realize their ideas
- both social and technical ones
- for the benefit of society.

We will reach these goals by rewarding women for their invention and by taking part and planning exhibitions and conferences in Iceland and internationally.

Board members:
Elinora Inga Sigurdardottir, founder and chairman elinoras@gmail.com

Agustina Ingvarsdottir
Dorotea H.Sigurdardottir
Kolbrun Hjorleifs
Maria Ragnarsdottir
Svanborg R. Jonsdottir
Thuridur Gudmundsdottir.

 

KVENN - QUIN - Iceland


Nýsköpunarstyrkir

Samfélagssjóður Landsbankans mun veita 27 nýsköpunarstyrki í haust, samtals að fjárhæð 15.000.000 kr. Opnað verður fyrir umsóknir í byrjun ágúst og verður tekið við umsóknum til og með 16. september. Skipting styrkja er með eftirfarandi hætti en getur breyst í meðförum dómnefndar.

  • 7 styrkir að upphæð 1.000.000 kr. hver.
  • 20 styrkir að fjárhæð 400.000 kr. hver.

Sjá nánar hér

EUWIIN 2011 frestað vegna eldgossins í Grímsvötnum.

KVENN, félag  kvenna í nýsköpum hefur frestað alþjóðlegri ráðstefnu sinni sem átti að hefjast í Hörpu á miðvikudaginn 25. maí n.k. og standa í tvo daga.  Ástæðan er eldgosið í Grímsvötnum og óvissan sem það veldur um flugsamgöngur til og frá landinu. 58 konur frá 10 löndum höfðu verið tilnefndar til verðlauna evrópusamtaka kvenna í nýsköpun, EUWIN. 
Skráðir þátttakendur í ráðstefnunni voru hátt í 200 og von á um 100 erlendum gestum til landsins frá 10 löndum Evrópu.  Stærstur hluti ráðstefnugesta var væntanlegur til landsins í dag og á morgun.

Ráðstefnunni verður haldin dagana 7. og 8. september 2011.

 

EUROPEAN WOMEN INVENTORS AND
INNOVATORS NETWORK
:


EUWIIN - General information 2011

CONFERENCE, EXPO, AWARDS
Helsinki 7-9 October 2009

 

 

Eldri fréttir:

 

Kaj Mickos á Íslandi í september 2009!

Hátíð í Finnlandi

Þann 7. - 9. október 2009 verður haldin sérstök hátíð kvenna í nýsköpun í Helsinki í Finnlandi. EUWIIN félag kvenna í nýsköpun í Evrópu stendur fyrir þessari hátíð. Þarna verður m.a. ráðstefna, sýning og verðlaunaafhending. Settar verða inn meiri upplýsingar um leið og þær berast. Nánari upplýsingar:

(EUWIIN) Exhibition, Conference, & Award Ceremony

Helsinki, Finland, 7-9 October 2009